Mercedes-Benz CLS

Mercedes-Benz CLS
Framleiðandi Mercedes-Benz
FyrirtækiDaimler AG
Framleiðsluár2004
FramleiðslulandÞýskaland og Mexíkó
Flokkur4ra dyra stallbakur
GrunnurMercedes-Benz W219
Vél3,5 L V6
5,0 L V8 (272 /200 kW)
5,5 L V8 (382 /281 kW)
6,2 L V8 (514 /378 kW)
3,0 L V6 dísel (224 /167 kW)
Skipting7 gíra sjálfskipting
Hjólhaf2855 mm
Lengd4910 mm
Breidd1873 mm
Hæð1389 mm

Mercedes-Benz CLS er lúxusbifreið framleidd af þýska bifreiðaframleiðandanum Mercedes-Benz í Sindelfingen í Þýskalandi og Mercedes-Benz-Valdez verksmiðjunni í Santiago Tianguistenco í Mexíkó. Mercedes-Benz CLS er byggður á W211-grunninum sem E-týpan er einnig byggð á. CLS-týpan var fyrst sett á markað í Evrópu haustið 2004.

Vélar

Eftirfarandi vélar voru í boði fyrir 2007 árgerðina:

Myndasafn

Tenglar

Strategi Solo vs Squad di Free Fire: Cara Menang Mudah!