Mercedes-Benz CLS er lúxusbifreið framleidd af þýska bifreiðaframleiðandanum Mercedes-Benz í Sindelfingen í Þýskalandi og Mercedes-Benz-Valdez verksmiðjunni í Santiago Tianguistenco í Mexíkó. Mercedes-Benz CLS er byggður á W211-grunninum sem E-týpan er einnig byggð á. CLS-týpan var fyrst sett á markað í Evrópu haustið 2004.
Vélar
Eftirfarandi vélar voru í boði fyrir 2007 árgerðina:
Myndasafn
-
Mercedes-Benz CLS 500 árgerð 2005
-
Mercedes-Benz CLS AMG 55 árgerð 2006
-
Mercedes-Benz CLS 550 árgerð 2007
-
Mercedes-Benz CLS AMG 55
-
Mercedes-Benz CLS árgerð 2008 séður að framan
-
Mercedes-Benz CLS árgerð 2008 séður að aftan
Tenglar