Meistarakeppni kvennaStofnuð | 1992 |
---|
Ríki | Ísland |
---|
Fjöldi liða | 2 |
---|
Núverandi meistarar | Valur (2022) |
---|
Heimasíða | www.ksi.is |
---|
Meistarakeppni kvenna í knattspyrnu er útsláttarkeppni í knattspyrnu kvenna á Íslandi á vegum KSÍ.
Sigurvegarar
Flestir sigrar
Listinn er fengin af síðu KSÍ.
Félag
|
Titlar
|
Ár
|
Breiðablik
|
6
|
1992, 1993, 1995, 1996, 2006, 2016
|
Valur
|
6
|
2005, 2007, 2008, 2009, 2010, 2011
|
KR
|
5
|
1994, 1997, 1998, 2003, 2004
|
Stjarnan
|
4
|
2012, 2014, 2015, 2017
|
Þór/KA
|
2
|
2013, 2018
|
Heimildaskrá
Heimild
Leiktímabil í efstu meistarakeppni kvenna (1992-2018)
|
|