MacBook er lína af Macintosh-fartölvum frá Apple sem koma í stað iBook fartölvanna og einnig 12" PowerBook G4. Fyrstu MacBook tölvurnar voru byggðar í kringum Intel Core Duoörgjörvann og gefnar út 16. maí2006. Vélarnar hafa verið uppfærðar þrisvar sinnum síðan þá, síðast 10. nóvember 2020. Nú eru notaðir M1 chip örgjörvar.
Vélarnar eru seldar í þremur útgáfum, silver, gold og space gray.