Titill
|
Höfundur
|
Leikstjóri
|
Sýnt í U.S.A.
|
#
|
Hangman |
Ken Sanzel |
Ken Sanzel |
25.09.2009 |
103 - 601
|
Á meðan Charlie býður eftir svari frá Amitu, þá rannsakar FBI liðið leyniskyttu sem er að reyna að drepa mannseskju í vörslu FBI.
Stærðfræði notuð: Unexpected hanging paradox og Barberpole illusion.
|
|
Friendly Fire |
Robert David Port og Mark Llewellyn |
Rod Holcomb |
02.10.2009 |
104 - 602
|
Tveir meðlimir af liði undir stjórn fyrrverandi leiðbeinanda Don´s eru drepnir í skotárás gegn bankaræningjum. Bankaræningjarnir neita að taka á sig morðin og Charlie endurskapar skotárásina til þess að finna út hvernig fólkið dó.
Stærðfæði notuð: Triangulation.
|
|
7 Men Out |
Don McGill |
Alex Zakrzewski |
09.10.2009 |
105 - 603
|
FBI liðið rannsakar röð morða á mönnum sem hafa tengsl við fjárhættuspilahringettu. Á sama tíma verða Don og Charlie áhyggjufullir vegna fjárhagsmála Alans.
Stærðfræði notuð: IP traceback.
|
|
Where Credit's Due |
Andy Dettmann |
Dennis Smith |
16.10.2009 |
106 - 604
|
FBI liðið rannsaka röð morða sem líkjast atriðum úr óútgefni kvikmynd. Alan heldur áfram leit sinni að vinnu.
Stærðfræði notuð: Triangulation.
|
|
Hydra |
Sean Crouch |
Ralph Hemecker |
23.102009 |
107 - 605
|
FBI liðið reynir að finna dóttur genafræðings en frekari rannsókn leiðir í ljós að stúlkan er hugsanlega klóni. Á meðan pæla Charlie og Amita um barneignir og Liz segir frá dökku leyndarmáli.
Stærðfræði notuð: Wavelets, Acoustics og Cake cutting.
|
|
Dreamland |
Cheryl Heuton og Nicolas Falacci |
Stephen Gyllenhaal |
30.10.2009 |
108 - 606
|
Lík konu finnst á lokaðri herstöð.
Stærðfræði notuð: Electric Fields for Three Point Charges, Cyclotrons og Gaussian Laser Modes.
|
|
Shadow Markets |
Julie Hebert |
Julie Hebert |
06.11.2009 |
109 - 607
|
Til þess að ná í hendurnar á tölvu glæpamanni, þá fer liðið í leyniaðgerð sem gengur ekki eftir.
Stærðfræði notuð:
|
|
Ultimatum |
Robert David Port |
Dennis Smith |
13.11.2009 |
110 - 608
|
FBI liðið rannsakar sinn eigin meðlim þegar Ian Edgerton er sakaður um morð og settur í fangelsi.
Stærðfræði notuð: Pursuit-evasion, Game theory og Ultimatum game.
|
|
Con Job |
Don McGill |
Ralph Hemecker |
20.11.2009 |
111 - 609
|
Ræningjar ráðast á demantshús og taka gísla. Don og liðið finna ólíklegan vin í glæpamanninum John Buckley, sem gæti hjálpað liðinu við rannsóknina þegar þau telja að ræningjarnir séu að nota sömu aðferðir og Buckley notaði.
Stærðfræði notuð: Packet injection, Man-in-the-middle attack og Combinatorial game theory.
|
|
Old Soldiers |
Steve Cohen |
Ken Sanzel |
04.12.2009 |
112 - 610
|
FBI liðið nýtur aðstoðar Roger Bloom við rannsókn bankarána.
Stærðfræði notuð: Probabilistic risk assessment.
|
|
Scratch |
Mary Leah Sutton |
Stephen Gyllenhaal |
08.01.2010 |
113 - 611
|
FBI liðið rannsakar röð þjófnaða þar sem happaþrennum er stolið í tonna vís.
Stærðfræði notuð:
|
|
Arm in Arms |
Andy Dettmann |
Gwyneth Horder-Payton |
15.01.2010 |
114 - 612
|
FBI liðið leitar að sendingu hættulegra skotvopna. Charlie og Amita eiga erfitt með að finna dagsetningu fyrir brúðkaupið, á meðan endurhugsar Don samband sitt við Robin.
Stærðfræði notuð: Trajectory optimization, 4D mapping, Combinatorial optimization og Pigeonhole principle.
|
|
Devil Girl |
Julie Hebert |
Stephen Gyllenhaal |
29.01.2010 |
115 - 613
|
FBI liðið leitar að raðmorðingja sem drepur menn sem nota vændiskonur. Einnig þurfa Colby og Nikki að vinna með eftirmála bílslyss sem þau lenda í við rannsókn málsins.
Stærðfræði notuð: Geo-profiling og Scaled gradient projection.
|
|
And The Winner Is... |
Gary Rieck |
Ralph Hemecker |
05.02.2010 |
116 - 614
|
FBI liðið rannsakar skartgriparán sem átti sér stað á miðri verlaunahátið. Larry kemur tilbaka úr ævintýri sínu úr eyðimörkinni.
Stærðfræði notuð: Retrograde analysis og Crowd flux dynamics.
|
|
Growin´ Up |
Robert Port |
Rob Morrow |
05.03.2010 |
117 - 615
|
FBI liðið rannsakar dauða tveggja manna sem voru hluti af hópi vina sem voru misnotaðir þegar þeir voru yngri.
Stærðfræði notuð:
|
|
Cause and Effect |
Cheryl Heuton og Nicolas Falacci |
Nicolas Falacci |
12.03.2010 |
118 - 616
|
FBI liðið reynir að finna byssu Dons eftir að henni er stolið og er síðan notuð í sjálfskipuðu löggæslumorðum af almenningi. Charlie og Amita gifta sig og Don fer yfir stöðu sína í lífinu.
Stærðfræði notuð:
|
|