Dylan Bruno |
---|
Fæddur | Dylan Bruno 6. september 1972 (1972-09-06) (52 ára) |
---|
Ár virkur | 1995 - |
---|
|
Colby Granger í Numb3rs Andy Lightner í High Incident
|
Dylan Bruno (fæddur 6. september 1972) er bandarískur leikari og fyrrverandi módel. Þekktastur fyrir að leika FBI alríkisfulltrúann Colby Granger í Numb3rs.
Einkalíf
Bruno fæddist í Milford í Connecticut. Árið 1994 þá útskrifaðist Bruno með BSc. gráðu í umhverfisverkfræði frá MIT. Á meðan hann stundaði nám þá spilaði hann bandarískan fótbolta fyrir skólaliðið.[1] Í gagnfræðiskóla var hann háttskifaður á landsvísu sem glímumaður og keppti hann á AAU Junior Olympic Games nokkrum sinnum. Árið 1995 þá tók Bruno þátt í American Gladiators og komst hann alla leið í undanúrslit þar sem hann tapaði fyrir Cpt. Richard McCormicko.
Faðir Dylans er leikarinn Scott Bruno og bróðir hans Chris Bruno er einnig leikari. Bruno giftist Emmeli Hultquist þann 24. júní 2006 og saman eiga þau einn son.
Ferill
Bruno kom fram í sjónvarpi árið 1995 í High Sierra Search and Rescue. Fyrsta kvikmynd hans var Naked Ambition árið 1997. Árið 1998 var hann með lítið hlutverk í Saving Private Ryan og When Trumpets Fade. Var hann einnig í The Rage: Carrie 2 og Where the Heart Is. Lék hann L.A. lögreglu í The One og tónlistarmann í The Simian Line frá 2001, og sem Harry "Blaine" Mayhugh, Jr., í The Pennsylvania Miners' Story frá 2002.
Bruno hefur ljáð rödd sína fyrir í auglýsingum fyrir Bacardi, Coors Light, Virtual Boy, og Sony Handycam.[2]
Lék FBI-alríkisfulltrúann Colby Granger í Numb3rs.
Kvikmyndir og sjónvarpsþættir
Kvikmyndir
|
Ár
|
Kvikmynd
|
Hlutverk
|
Athugasemd
|
1998
|
Saving Private Ryan
|
Toynbe
|
|
1999
|
The Rage: Carrie 2
|
Mark
|
|
2000
|
The Simian Lane
|
Billy
|
|
2000
|
Where the Heart Is
|
Willy Jack Pickens
|
|
2001
|
Going Greek
|
Jake
|
|
2001
|
The One
|
Yates
|
|
2002
|
The Fastest Man in the World
|
Jake
|
|
2002
|
The Anarchist Cookbook
|
Johnny Black
|
|
2003
|
Grand Theft Parsons
|
Umferðarlögregla
|
|
2004
|
Fresh Cut Grass
|
ónefnt hlutverk
|
|
2007
|
Last of the Romantics
|
Chet Dickman
|
|
2008
|
Quid Pro Quo
|
Scott
|
|
Sjónvarp
|
Ár
|
Titill
|
Hlutverk
|
Athugasemd
|
1995
|
High Sierra Search and Rescue
|
Scott
|
Þáttur: Past, Present
|
1996
|
The Colony
|
ónefnt hlutverk
|
Sjónvarpsmynd
|
1996
|
High Incident
|
Lögreglumaðurinn Andy Lightner
|
10 þættir
|
1997
|
Promised Land
|
Mickey Wallace
|
Þáttur: Intolerance
|
1997
|
Nash Bridges
|
Brad Armitage
|
Þáttur: Ripcord
|
1998
|
When Trumpets Fade
|
Sgt. Patrick Talbot
|
Sjónvarpsmynd
|
2001
|
Touched by an Angel
|
Ricky
|
Þáttur: Most Likely to Succeed
|
2002
|
The Pennsylvania Miner´s Story
|
Blaine Mayhugh
|
Sjónvarpsmynd
|
2003
|
The Break
|
Dane Patterson
|
Sjónvarpsmynd
|
2003
|
CSI: Miami
|
Todd
|
Þáttur: Hurricane Anthony
|
2004
|
Karen Sisco
|
Rannsóknarfulltrúinn Rollins
|
Þáttur: He Was a Friend of Mine
|
2004
|
North Shore
|
Trey Chase
|
2 þættir
|
2005
|
Sex, Love & Secrets
|
Billy
|
Þáttur: Protection
|
2006
|
The Dead Zone
|
Felps/Massey
|
Þáttur: Independence Day
|
2005-2010
|
Numb3rs
|
Colby Granger
|
93
|
2010
|
NCIS
|
Jason Paul Dean
|
2 þættir
|
2010
|
Bones
|
Trevor Bartlett
|
Þáttur: The Mastodon in the Room
|
2011
|
The Mentalist
|
Dean Puttock
|
Þáttur: Red Gold
|
2011
|
Fixing Pete
|
Pete
|
Sjónvarpsmynd
|
2011
|
Grey's Anatomy
|
Griffith Lewis
|
Þáttur: Dark Was the Night
|
Tilvísanir
Heimildir
Tenglar