Titill
|
Höfundur
|
Leikstjóri
|
Sýnt í U.S.A.
|
#
|
Judgment Call |
Ken Sanzel |
Alex Zakrzewski |
23.09.2005 |
14 - 201
|
Eiginkona dómara er drepin og þarf FBI liðið að leita í fyrrverandi málum dómarans til þess að ákveða hvort einhver af dómum hans hafi leitt til morðsins.
Stærðfræði notuð: Scatterplot, Bayesian spam filtering, Buffon's needle og Conditional Probability.
|
|
Better or Worse |
Andrew Dettman |
J. Miller Tobin |
30.09.2005 |
15 - 202
|
FBI liðið er kallað út þegar kona reynir að ræna skartgripaverslun í Beverly Hills sem er síðan skotin til bana af öryggisverði.
Stærðfræði notuð: Von Neumann cellular automata, Farey sequence og Pseudo-random numbers.
|
|
Obsession |
Robert Port |
John Behring |
07.10.2005 |
16 - 203
|
FBI flækist í mál vinsællar söngstjörnu sem er ásótt af ókunnugum árásrmanni.
Stærðfræði notuð: Trigonometry, Curvelet analysis, Forensic Information System for Handwriting (FISH), Spherical astronomy og Art gallery problem.
|
|
Calculated Risk |
J. David Harden |
Bill Eagles |
14.10.2005 |
17 - 204
|
Don og Megan eru kölluð út þegar yfirmaður orkufyrirtækis, sem átti að bera vitni gegn yfirmönnum sínum er drepin á heimili sínu, þar sem sonur hennar er eina vitnið.
Stærðfræði notuð: Conditional probability og Compound interest.
|
|
Assassin |
Nicolas Falacci, Cheryl Heuton |
Bobby Roth |
21.10.2005 |
18 - 205
|
FBI liðið uppgvötar leynilegan kóða sem finnst í áhlaupi og biður um aðstoð Charlies við að leysa kóðann.
Stærðfræði notuð: Transposition cipher, Game theory og Paper plane´s.
|
|
Soft Target |
Don McGill |
Andy Wolk |
04.11.2005 |
19 - 206
|
Vikulöng sería af hryðjuverkaæfingum eru gerðar af Homeland Security í Los Angeles, en fyrsta æfingin endar illa þegar hættulegu gasi er sleppt í lestinni.
Stærðfræði notuð: Percolation theory og Diffusion.
|
|
Convergence |
Nicolas Falacci, Cheryl Heuton |
Dennis Smith |
11.11.2005 |
20 - 207
|
FBI liðið rannsakar seríu innbrota þar sem þjófarnir stela verðmætum hlutum frá ríkum einstaklingum. Á meðan véfengir gamall óvinur Charlies vinnu hans.
Stræðfræði notuð: Group theory, Data-mining, Fourier analysis, Calendars, Trilateration/Three-dimensional trilateration, Set theory og Projectile motion.
|
|
In Plain Sight |
Julie Hébert |
John Behring |
18.11.2005 |
21 - 208
|
Megan telur sig ábyrgða fyrir láti fulltrúa eftir sprengingu í húsi sem innihélt ólöglega eiturefnastofu.
Stærðfræði notuð: Flocking (behavior), Steganography og Matrix (mathematics) - Error-correcting.
|
|
Toxin |
Ken Sanzel |
Jefery Levy |
25.11.2005 |
22 - 209
|
FBI liðið rannskar ólyfseðilsskyld lyf sem átt hefur verið við en fjórir einstaklingar dóu næstum því vegna þeirra.
Stærðfræði notuð: Information theory - information entropy, Graph theory - Seven Bridges of Königsberg og Soap bubble#Mathematical properties með Steiner tree.
|
|
Bones of Contention |
Christos Gage, Ruth Fletcher |
Jeannot Szwarc |
09.12.2005 |
23 - 210
|
FBI liðið rannsakar morð á fornleifafræðingi en fornmunur sem hún var að rannsaka hverfur.
Stærðfræði notuð: Exponential decay og Voronoi diagram.
|
|
Scorched |
Sean Crouch |
Norberto Barba |
16.12.2005 |
24 - 211
|
FBI liðið rannsakar röð íkveikja en talið er að brennuvargurinn tengist öfgafullum umhverfishópi.
Stærðfræði notuð: Combustion og Principal components analysis.
|
|
The OG |
Andrew Dettman |
Rod Holcomb |
06.01.2006 |
25 - 212
|
FBI liðið rannsakar morð á alríkisfulltrúa sem var í dulargervi sem meðlimur klíku í Los Angeles.
Stærðfræði notuð: Poisson distribution og Social network analysis.
|
|
Double Down |
Don McGill |
Alex Zakrzewski |
13.01.2006 |
26 - 213
|
FBI liðið rannsakar morð við Los Angeles spilaklúbb, sem leiðir liðið að flóknu spilasvindli og hópi háskólanema.
Stærðfræði notuð: Probability involving sampling without replacement, Time series analysis og Randomization.
|
|
Harvest |
J. David Harden |
John Behring |
27.01.2006 |
27 - 214
|
S-Asísk stelpa finnst í blóðugum kjallara gamals hótels, svo virðist sem henni hafi verið haldið nauðugri á staðnum. Rannsóknin leiðir í ljós að stelpan ásamt þrem öðrum eru fórnarlömb svarta markaðs sem vinnur með líffæri.
Stærðfræði notuð: Markov chain, Ellipse´s og Genetic variation.
|
|
The Running Man |
Ken Sanzel |
Terrence O'Hara |
03.02.2006 |
28 - 215
|
DNA hljóðgervill er stolið úr háskólanum þar sem Charlie kennir. Telur Don að þjófarnir gætu verið hryðjuverkamenn sem vilja komast yfir líffræðilegt prógram sem nota má í hernaðarleguskyni.
Stærðfræði notuð: Benford's law, Continued fraction, Astronomy, og Probability.
|
|
Protest |
Nicolas Falacci, Cheryl Heuton |
Dennis Smith |
03.03.2006 |
29 - 216
|
Vegfarandi lætur lífið þegar heimatilbúin sprengja springur fyrir framan nýliðaskrifstofu hersins. Rannsókn leiðir í ljós samskonar sprengingu sem gerðist nákvæmlega 35 árum fyrr.
Stærðfræði notuð: Graph theory, Ramsey numbers, og Recurrence relation".
|
|
Mind Games |
Andrew Dettman |
Peter Markle |
10.03.2006 |
30 - 217
|
Þegar lík þriggja ólöglegra kvenninnflytjanda finnast, þá rannsakar FBI liðið málið og kemst að því að miðill leiddi lögregluna að staðnum þar sem konunnar fundust eftir að hafa fengið sýn af þeim. Charlie trúir ekki því að Don þiggur hjálp frá miðlinum og neitar því að miðillinn sé raunverulegur.
Stærðfræði notuð: Fokker-Planck equation og Binomial theorem.
|
|
All's Fair |
Julie Hébert |
Rob Morrow |
31.03.2006 |
31 - 218
|
FBI liðið rannsakar morð íraskrar konu og nýtur liðið aðstoðar frænku fórnarlambsins. Á meðan hittir Charlie fyrrverandi kærustu sína sem er frægur bókahöfundur og taugasálfræðingur.
Stærðfræði notuð: Density, Sudoku, Logistic regression og Game theory.
|
|
Dark Matter |
Don McGill |
Peter Ellis |
07.04.2006 |
32 - 219
|
FBI liðið rannsakar skotárás í menntaskóla. Charlie notast við tíðni greiningarkerfi skóla-senditækisins til þess að rekja leið skotmannanna og ferðir þeirra meðfram göngum skólans.
Stærðfræði notuð: RFID og Optimization problem.
|
|
Guns and Roses |
Robert Port |
Stephen Gyllenhaal |
21.04.2006 |
33 - 220
|
Þegar ATF fulltrúi finnst látinn við sérstakar aðstæður, þá krefst Don þess að rannsaka málið en fórnarlambið var fyrrverandi kærasta hans.
Stærðfræði notuð: Echolocation og Biomathematics (DNA sequence alignment).
|
|
Rampage |
Ken Sanzel |
J. Miller Tobin |
28.04.2006 |
34 - 221
|
Ónafngreindur maður hefur skotárás inn á skrifstofu FBI og verður liðið að komast að því hver hann er og hvað hann vill.
Stærðfræði notuð: Chaos theory, Brownian Motion, Self-organized criticality, Venn diagram og Tesseract´s/hypercube´s.
|
|
„Backscatter“ |
Nicolas Falacci, Cheryl Heuton |
Bill Eagles |
05.05.2006 |
35 - 222
|
FBI liðið rannsakar hóp tölvuhakkara með tengls við rússnesku mafíuna.
Stærðfræði notuð: Function (mathematics), Implicit function, Geometric progression og Exponential growth.
|
|
Undercurrents |
J. David Harden |
J. Miller Tobin |
12.05.2006 |
36 - 223
|
Fimm ungar kínverskar stúlkur skola upp á land. Reynir FBI liðið að komast að því hvaðan þær komu en svo virðist sem ein þeirra hefur fuglaflensuna.
Stærðfræði notuð: Encoding, Vector fields, Kinematics, N-dimensional space og Strange loop.
|
|
Hot Shot |
Barry Schindel |
John Behring |
19.05.2006 |
37 - 224
|
FBI liðið rannsakar röð morða á konum sem hafa dáið úr ofmiklum skammti af eitulyfjum.. Hjálp Charlies í máli Dons, er hindrað vegna furðulegra drauma hans um móður sína.
Stærðfræði notuð: Directed graph, Parabolic equations, Probability og Trajectory.
|
|