Deildarbikarkeppni kvenna Stofnuð 2001 Ríki ÍslandFjöldi liða 29 Meistarar A deild: ÍBV B deild: Valur C deild: Haukar Sigursælasta lið Stjarnan (4 )
Lengjubikarinn eða Deildarbikarkeppni kvenna í knattspyrnu , er haldin í 16. sinn upphafi árs 2016.
29 lið leika í keppninni sem að spiluð er í þremur deildum; A, B og C. Sigurvegari er krýndur í hverri deild fyrir sig.
Þann 30. apríl tryggði ÍBV sér sigur í A-deild Lengjubikarsins með 3-2 sigri á liði Breiðabliks .[ 1]
Valur var krýnt sigurvegari í B-deild Lengjubikarsins eftir að hafa unnið riðilinn með fullt hús stiga.[ 2]
Þann 3. maí tryggðu Haukar sér sigur í C-deild Lengjubikarsins eftir 2-0 sigur á Keflavík .[ 3]
A deild
Sex efstu liðin í Úrvalsdeildinni 2015 léku í A deild Lengjubikarsins. Spilað var í einum riðli og unnu fjögur efstu liðin sér sæti í undanúrslitum.
Riðlakeppni
Lokaniðurstaða [ 4]
Sæti
Félag
L
U
J
T
Sk
Fe
Mm
Stig
1
Breiðablik
5
5
0
0
23
5
18
15
2
Stjarnan
5
4
0
1
16
7
9
12
3
ÍBV
5
3
0
2
14
10
4
9
4
Þór /KA
5
2
0
3
7
18
-11
6
5
Fylkir
5
1
0
4
8
14
-6
3
6
Selfoss
5
0
0
5
2
16
-14
0
Úrslit
Undanúrslit
Úrslitaleikur
Markahæstu Leikmenn
Lokaniðurstaða [ 5]
B deild
Sex neðstu liðin í Úrvalsdeildinni 2015 léku í B deild Lengjubikarsins ásamt tveimur efstu liðunum í 1. deild kvenna 2015. Spilað var í einum riðli og var lið Vals krýnt sigurvegari.
Riðlakeppni
Lokaniðurstaða [ 6]
Sæti
Félag
L
U
J
T
Sk
Fe
Mm
Stig
1
Valur
5
5
0
0
26
2
24
15
2
ÍA
5
3
1
1
10
6
4
10
3
FH
5
2
2
1
9
5
4
8
4
KR
5
1
1
3
2
8
-6
4
5
Afturelding
5
1
0
4
4
8
-4
3
6
Þróttur
5
1
0
4
3
25
-22
3
Markahæstu Leikmenn
Lokaniðurstaða [ 7]
C deild
Liðin í 1. deild kvenna, fyrir utan tvö efstu liðin frá 2015, mynduðu C deild Lengjubikarsins. Leikið var í þremur riðlum og komust fjögur lið í undanúrslitin.
Úrslit
Undanúrslit
Úrslitaleikur
Tilvísanir
Leiktímabil í efstu deildarbikarkeppni kvenna (2001-2018)
Knattspyrna á Íslandi 2016
Deildarkeppnir
Bikarkeppnir
Borgunarbikarinn Lengjubikarinn Meistarakeppni KSÍ
Félagslið
Pepsideild karla Pepsideild kvenna