Lömbin þagna (enska: The Silence of the Lambs) er bandarísk spennumynd byggð á samnefndri skáldsögu eftir Thomas Harris. Leikararnir Anthony Hopkins og Jodie Foster unnu verðlaun fyrir leik sinn í kvikmyndinni.