Kafteinn Ofurbrók: Fyrsta stórmyndin er bandarísk þrívíddar teiknimynd sem var frumsýnd 5. október 2017.