Julia Annas

Julia Annas er prófessor í heimspeki við University of Arizona en var áður Regents Professor í heimspeki við St. Hugh's College, í Oxford. Hún sérhæfir sig í fornaldarheimspeki, einkum siðfræði, hugspeki, sálfræði og þekkingarfræði í forngrískri heimspeki. Annas var stofnandi og um skeið ritstjóri tímaritsins Oxford Studies in Ancient Philosophy.

Helstu rit

Bækur

  • Plato: A Very Short Introduction (Oxford, 2003).
  • Ancient Philosophy: A Very Short Introduction (Oxford, 2000).
  • Voices of Ancient Philosophy: An Introductory Reader (Oxford, 2000).
  • Platonic Ethics, Old and New (Cornell, 1999).
  • The Morality of Happiness (Oxford, 1993).
  • Hellenistic Philosophy of Mind (California, 1992).
  • The Modes of Scepticism (Cambridge, 1985), ásamt Jonathan Barnes.
  • An Introduction to Plato's Republic (Oxford, 1981).

Þýðingar

  • Plato, Statesman (Cambridge, 1995), ásamt Robin Waterfield.
  • Sextus Empiricus, Outlines of Scepticism (Cambridge, 1994), ásamt Jonathan Barnes.
  • Aristotle, Aristotle's Metaphysics Books M and N (Oxford, 1976).
  Þetta æviágrip sem tengist heimspeki er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Strategi Solo vs Squad di Free Fire: Cara Menang Mudah!