Þekkingarfræði er undirgrein heimspekinnar sem fjallar um eðli og uppsprettu þekkingar og um skyld hugtök svo sem skoðun, skynjun, skynsemi, huglægni, hlutlægni og vitnisburð. Þeir sem fást við þekkingarfræði kallast þekkingarfræðingar.
íslenskir
erlendir