Í byrjun árs 2019 sló hann 15 ára gamalt Íslandsmet ólympíufaransKára Steins Karlssonar í 3000 metra hlaupi 16-17 ára pilta. Hann hljóp 3000 metrana á 9 mínútum og 10,0 sekúndum og bætti þá gamla metið um u.þ.b. 9 sekúndur sem Kári Steinn setti í Stokkhólmi árið 2003.[1] Þá vann hann 10 km hlaup Reykjavíkurmaraþons Íslandsbanka 2019.[2]