Halla Signý Kristjánsdóttir (HSK) |
---|
|
|
|
|
|
Fædd | 1. maí 1964 (1964-05-01) (60 ára)
Flateyri |
---|
Stjórnmálaflokkur | Framsóknaflokkurinn |
---|
Menntun | Viðskiptafræði |
---|
Háskóli | Háskólinn á Bifröst |
---|
Æviágrip á vef Alþingis |
Halla Signý Kristjánsdóttir (f. 1. maí 1964 á Flateyri) er íslensk stjórnnmálakona sem að var þingmaður Framsóknarflokksins í Norðvesturkjördæmi frá kosningunum 2017 til kosninganna 2024 þar sem að hún datt út af þingi.[1] Hún starfaði áður ýmis störf á vegum hins opinbera á Vestfjörðum og situr nú í atvinnuvega- og velferðarnefnd.[2] Halla er systir Jóhannesar Kristjánssonar skemmtikrafts og eftirhermu.
Heimildir