Share to: share facebook share twitter share wa share telegram print page

Guðrún Bjarnadóttir

Guðrún Bjarnadóttir (f. 11. desember 1942) er íslensk fegurðardrottning og fyrirsæta, uppalin í Njarðvík. Hún var kjörin Ungfrú Ísland árið 1962, varð í fimmta sæti í keppninni Miss United Nations og var svo kjörin Miss International árið 1963. Hún starfaði síðan sem fyrirsæta í fimmtán ár og var ein af þekktari ljósmyndafyrirsætum Evrópu.

Guðrún hætti fyrirsætustörfum þegar hún giftist auðmanninum Bastiano Bergese. Hún á einn son.

Heimildir

  • „„Gerir það sem hún ætlar sér." Af www.heimur.is, skoðað 24. mars 2012“.
  • „„Íslenzkar stúlkur í fegurðarsamkeppni." Vísir, 20. ágúst 1963“.
  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Prefix: a b c d e f g h i j k l m n o p q r s t u v w x y z 0 1 2 3 4 5 6 7 8 9

Portal di Ensiklopedia Dunia

Kembali kehalaman sebelumnya