Grágæs

Grágæs


Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Fuglar (Aves)
Ættbálkur: Gásfuglar (Anseriformes)
Ætt: Andaætt (Anatidae)
Ættkvísl: Gráar gæsir (Anser)
Tegund:
A. anser

Tvínefni
Anser anser
(Linnaeus, 1758)
Útbreiðsla. Grænn: Varplendi. Gult: flækingur. Rautt: Innflutt.
Útbreiðsla. Grænn: Varplendi. Gult: flækingur. Rautt: Innflutt.

Grágæs (fræðiheiti: Anser anser) er stór gæs sem verpir í Evrópu og Asíu. Grágæs og heiðagæs verpa á Íslandi og skipta með sér landinu þannig að grágæs er nær eingöngu á láglendi (neðan 300 yfir sjávarmáli) en heiðargæs er ofar. Grágæsir geta náð 23 ára aldri, elsti hringaði fugl náði 19 árum og 7 mánuðum[1]. Almennur aldur er hins vegar um 8 ár og byrja fuglarnir að verpa þegar þeir hafa náð þriggja ára aldri[1].

Stofninn á Íslandi telur um 60.000 fugla árið 2021 og hefur honum farið fækkandi.[2]

Tenglar

Heimildir

  1. 1,0 1,1 Ornithology, British Trust for (7. apríl 2015). „Greylag Goose“. BTO - British Trust for Ornithology (enska). Sótt 27. nóvember 2024.
  2. Grágæsum fækkar hér á landi Rúv, sótt 8. okt. 2021
Grágæsaregg
Grágæs.
Grágæs að fljúga upp af vatni.
  Þessi fuglagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Strategi Solo vs Squad di Free Fire: Cara Menang Mudah!