Golfklúbburinn Mostri

Golfklúbburinn Mostri er golfklúbbur í Stykkishólmi. Hann var stofnaður 13. nóvember 1984. Völlur félagsins heitir Víkurvöllur. Félagið stafrækir golf- og körfuboltadeild.

Virkar deildir Golfklúbbsins Mostra

Golf

Körfubolti

Deildir

Golfdeild

1988 var klúbbnum úthlutað landsvæði í miðri byggð Stykkishólms.[1] 2000 keypti klúbburinn kennsluhúsnæði af Fjölbrautarskóla Vesturlands[2] og breytti í klúbbhús. Skálinn var vígður 2001.


Körfuknattleiksdeild

2012 lenti lið körfuknattleiksdeildar Mostra í efsta sæti A-riðils 2. deildar karla.[3] Félagið leikur sína heimaleiki í Fjárhúsinu, Stykkishólmi. Heimabúningur þeirra er bleik og svört skyrta með svörtum og bleikum stuttbuxum. Þjálfari liðsins er Gunnlaugur Smárasson.[4]

Tilvísanir

  1. Aðalskipulag til 2005 staðfest
  2. Mostri færnýtt húsnæði
  3. 2. deild karla Geymt 8 mars 2012 í Wayback Machine Körfuknattleiksamband Íslands
  4. „Félagatal - Körfuknattleiksdeild Mostra“. Afrit af upprunalegu geymt þann 7. október 2013. Sótt 18. mars 2012.

Tenglar

  Þessi golfgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Strategi Solo vs Squad di Free Fire: Cara Menang Mudah!