Fiskveiðaöld

Saga Íslands

Eftir tímabilum

Miðaldir á Íslandi
Nýöld á Íslandi
Nútíminn á Íslandi

Eftir umfjöllunarefni

Fiskveiðaöld er tímabil í sögu Íslands sem nær frá 1300 til 1550. Þorkell Jóhannesson, sagnfræðingur, stakk upp á þessu heiti til aðgreiningar frá því sem hann kallaði landbúnaðaröld og náði frá 930 til 1300. Þetta tímabil, sem Björn Þorsteinsson skipti í norsku öldina, ensku öldina og þýsku öldina eftir helstu viðskiptaþjóðum Íslendinga, einkennist af auknu vægi verslunar og útflutnings sjávarafurða vegna aukinnar eftirspurnar í Norður-Evrópu og samfara því stóraukinni útgerð Íslendinga og vexti verstöðva. Helstu útflutningsvörur á þessu tímabili voru skreið og lýsi, en líka vaðmál, brennisteinn og fálkar.

Heimild

  Þessi sögugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Strategi Solo vs Squad di Free Fire: Cara Menang Mudah!