Share to: share facebook share twitter share wa share telegram print page

Espólín (forrit)

Espólín-forritið er íslenskt ættfræðiforrit, kennt við ættfræðinginn Jón Espólín sýslumann. Höfundur forritsins er Friðrik Skúlason sem hóf að skrá ættfræðilegar upplýsingar í forritið 1988.[1] Espólín er DOS forrit sem er ekki lengur í þróun. Erfiðleikum er bundið að keyra það í nýrri stjórnkerfum vegna íslenska stafasettsins. Í grunninn voru um 3000 einstaklingar skráðir frá fyrri öldum en síðan var notendum kleyft að bæta við sínum skráningum ásamt því að bræða saman skráarsöfn frá öðrum.[2] Espolín er grunnurinn að Íslendingabók.[1]

Tilvísanir

  1. 1,0 1,1 Um íslendingabók
  2. Ættfræðiforritið Espólín 2.6
  Þessi hugbúnaðargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Prefix: a b c d e f g h i j k l m n o p q r s t u v w x y z 0 1 2 3 4 5 6 7 8 9

Portal di Ensiklopedia Dunia

Kembali kehalaman sebelumnya