Definitely Maybe er fyrsta breiðskífa bresku rokkhljómsveitarinnar Oasis. Hún var gefin út árið 1994. Platan var á sínum tíma hraðast seljandi frumburður allra tíma í Bretlandi, en fyrsta plata Arctic Monkeys, Whatever People Say I Am, That's What I'm Not, sló það met.
↑Leas, Ryan (29. ágúst 2014). „Definitely Maybe Turns 20“. Stereogum. Afrit af upprunalegu geymt þann 2. apríl 2017. Sótt 8. apríl 2017. „Outside of all those particulars, though, and applying the narrative to Britain itself as well as how Britpop figured in here, is the fact that Definitely Maybe was the final shot in the first round of the genre's peak.“