Benedikt frá Núrsíu

Heilagur Benedikt og eiturbikarinn, eftir óþekktan austurrískan listamann frá 15. öld.

Heilagur Benedikt frá Núrsíu (um 480543) er stofnandi vestræns klausturlífs. Við hann er kennd regla heilags Benedikts sem var stofnuð þegar hann setti á fót klaustur á Monte Cassino á Ítalíu árið 529.

Hann var tekinn í dýrlinga tölu árið 1220. Það eina sem vitað er um ævi hans er haft eftir Samræðum Gregoríusar mikla.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Strategi Solo vs Squad di Free Fire: Cara Menang Mudah!