Share to: share facebook share twitter share wa share telegram print page
Available for Advertising

Arthur Miller

Arthur Miller

Arthur Asher Miller (17. október 191510. febrúar 2005) var bandarískt leikskáld og rithöfundur. Hann var áberandi í bandarísku bókmenntalífi og kvikmyndum í yfir 61 ár. Best þekktu verk Arthur Millers eru Í deiglunni og Sölumaður deyr, en þau hafa bæði verið sett upp í íslensku leikhúsi. Hann var einnig þekktur fyrir skammvinnt hjónaband sitt við leikkonuna Marilyn Monroe (1956-1961) sem snerist til gyðingdóms fyrir hann.

Kembali kehalaman sebelumnya