Anne Rice

Anne Rice

Anne Rice (f. Howard Allen O'Brien 4. október 1941 – 12. desember 2021[1]) var höfundur hryllings– og ævintýrabókmennta sem snúast gjarnan um vampírur, múmíur og nornir. Hún var gift ljóðaskáldinu Stan Rice. Hún átti tvö börn, Christopher og Michelle Rice, en Michelle lést úr hvítblæði 1972. Christopher, sonur hennar, er þekktur fyrir að vera samkynhneigður skáldsagnahöfundur.

Bækur

(Aðrar vampíru sögur sem eru ekki hluti af seríunni að ofan, en tilheyra sömu tilbúnu veröld)

Stakar skáldsögur eftir Anne Rice

Stutt skáldverk

  • October 4th, 1948
  • Nicholas and Jean
  • The Master of Rampling Gate (Vampíru saga)

Verk skrifuð undir dulnefninu Anne Rampling

Erótískar bókmenntir skrifaðar undir dulnefninu A. N. Roquelaure

Tilvísanir

  1. Nína Richter (12. desember 2021). „Anne Rice er látin“. Fréttablaðið. Sótt 12. desember 2021.

Strategi Solo vs Squad di Free Fire: Cara Menang Mudah!