Angasmári

Angasmári
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Belgjurtabálkur (Fabales')
Ætt: Ertublómaætt (Fabaceae)
Undirætt: Faboideae
Ættkvísl: Smárar (Trifolium)
Tegund:
T. micranthum

Tvínefni
Trifolium micranthum
Viv.
Samheiti
  • Chrysaspis micrantha (Viv.) Hendrych
  • Trifolium filiforme L.

Angasmári, Trifolium micranthum[1] or slender hop clover,[2] er jurtategund í ertublómaætt.

Útbreiðsla hans er í mið og vestur Evrópu á sandöldum við ár. Þetta er einær tegund með egglaga til lensulaga smáblöðum, og miðblaðið með styttri stilk.

Stönglar blómanna drúpa lítillega. Blómskipanirnar eru 5 til 7 á stönglinum, skær gul til rauðgul í maí til júlí.

Belgirnir vísa í eina átt.

Tilvísun

  1. „BSBI List 2007“. Botanical Society of Britain and Ireland. Afrit af upprunalegu (xls) geymt þann 25. janúar 2015. Sótt 13. júní 2016.
  2. USDA, NRCS (n.d.). Trifolium micranthum. The PLANTS Database (plants.usda.gov) (enska). Greensboro, North Carolina: National Plant Data Team. Sótt 13. júní 2016.
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Strategi Solo vs Squad di Free Fire: Cara Menang Mudah!