Andri Fannar Baldursson

Andri Fannar Baldursson
Upplýsingar
Fullt nafn Andri Fannar Baldursson
Fæðingardagur 10. janúar 2002 (2002-01-10) (22 ára)
Fæðingarstaður    Kópavogur, Ísland
Hæð 187 cm
Leikstaða miðjumaður
Núverandi lið
Núverandi lið Bologna
Yngriflokkaferill
Breiðablik og Bologna
Meistaraflokksferill1
Ár Lið Leikir (mörk)
2018-2019 Breiðablik 1 (0)
2020- Bologna 12 (0)
Landsliðsferill2
2018
2018-2019
2018-2019
2019-
2019-
2020-
Ísland-U16
Ísland U-17
Ísland-U18
Ísland U-19
Ísland U-21
Ísland
4 (1)
21 (3)
4 (0)
5 (0)
3 (0)
1 (0)

1 Leikir með meistaraflokkum og mörk
talið í aðaldeild liðsins og
síðast uppfært apríl 2021.
2 Landsliðsleikir og mörk uppfærð
apríl 2021.

Andri Fannar Baldursson (fæddur 10. janúar 2002) er íslenskur knattspyrnumaður sem spilar fyrir Bologna F.C. 1909 á Ítalíu og íslenska landsliðið.

Andri spilaði sinn fyrsta leik fyrir Bologna þegar hann kom inn á sem varamaður í febrúar 2020 gegn Udinese.

Strategi Solo vs Squad di Free Fire: Cara Menang Mudah!