Undirtegund |
Tegundarheiti |
Ástand stofns |
Útbreiðsla (sjá kort)
|
Arabískur úlfur |
Canis lupus Arabs |
Í útrýmingarhættu, stofnstærð fer minnkandi |
Ísrael, Saudi-Arabía, Yemen, Oman
|
smávaxin undirtegund. Yfirleitt brúnir eða brúnblendnir með þunnan feld. Veiddur vegna meintrar skaðsemi en sjaldséður.
|
Heimskautaúlfur |
Canis lupus arctos |
Stofnstærð stöðug |
Norður-Kanada, Grænland
|
Meðalstór. Næstum ávallt hvítur með þykkan feld. Veiðar löglegar en sjaldséður.
|
Kaspíahafs-úlfur |
Canis lupus cubanensis |
Í útrýmingarhættu, stofnstærð fer minnkandi |
Milli Kaspíahafs og Svartahafs
|
Smávaxnir. Veiddir vegna meintrar skaðsemi.
|
Dingó |
Canis lupus dingo |
Viðkvæmt |
Ástralía & Suðaustur-Asía
|
Veiddir vegna meintrar skaðsemi.
|
Hundur |
Canis lupus familiaris
|
Stöðugt |
Öll heimshorn
|
Breytileg stærð en almennt minni en villtir úlfarmeð 20% minni heila, viðkvæmara ónæmiskerfi og verra lyktarskyn. Haldinn sem gæludýr eða vinnudýr, en viltir hundar eru einnig til. Sumstaðar ræktaðir til ætis.
|
Timburúlfur |
Canis lupus lycaon |
Í hættu |
Suðaustur-Kanada, austurströnd Bandaríkjanna
|
Stórvaxin undirtegund. Ýmis litaafbrigði. Fyrsta viðurkennda undirtegundin Í Norður-Ameríku. Veiðar löglegar sumstaðar í Kanada.
|
Egypskur úlfur |
Canis lupus lupaster |
Í mikilli hættu, breytingar á stofnstærð óþekktar |
Norður-Afríka
|
Smávaxin undirtegund. Oftast gráir eða grá-brúnir. Mjög sjaldséðir.
|
Evrasíu-úlfur |
Canis lupus lupus |
Stöðugt |
Vestur-Evrópa, Skandinavía, Rússland, Kína, Mongólía, Himalaya-fjöll
|
Meðalstór undirtegund. Venjulega grár eða gráblendinn feldur. Útbreiddust allra villtra undirtegunda úlfs. Algengasta undirtegundin í Evrópu og Asíu. Stofnstærð um 100.000 dýr. Veiðar löglegar sums staðar en verndaður annars staðar.
|
Sléttuúlfur |
Canis lupus nubilus |
Stöðugt |
Suðurhluti Klettafjalla, miðvesturríki Bandaríkjanna, Austur- og Norðaustur-Kanada, Suðvestur-Kanada og Suðaustur-Alaska
|
Meðalstór undirtegund. Venjulega gráir, svartir eða rauðleitir. Algengasta undirtegundin í Bandaríkjunum. Veiðar löglegar sumstaðar í Kanada.
|
Japanskur úlfur eða Hokkaido-úlfur |
Canis lupus hattai |
Útdauður |
Hokkaido-eyja í Japan
|
Smávaxin undirtegund. Dó út 1889 í kjölfar eitrunarherferðar.
|
Japanskur úlfur eða Honshy-úlfur |
Canis lupus hodophilax |
Útdauður |
Japönsku eyjarnar Honshu, Shikoku og Kyushu
|
Mjög smávaxin undirtegund. Dó út árið 1905 vegna hundaæðis og atgöngu manna.
|
Indverskur úlfur |
Canis lupus pallipes |
Í útrýmingarhættu, stofnstærð fer minnkandi |
Ísrael, Íran, Afganistan, Pakistan, Indland
|
Mjög smávaxin undirtegund. Venjulega brúnn, rauðbrúnn ljósbrúnn eða gulur með þykkan en stuttan feld. Veiddur vegna meintrar skaðsemi.
|
Ítalskur úlfur |
Canis lupus italicus |
Í útrýmingarhættu |
Ítalía
|
Meðalstór undirtegund. Ýmis litaafbrigði. Halda sig á tiltölulega litlum svæðum. Verndaður.
|
Mackenzie-Valley úlfur |
Canis lupus occidentalis |
Stöðugt |
Alaska, norðurhluti Klettafjalla, Vestur- og Mið-Kanada
|
Mjög stórvaxin undirtegund. Venjulega svartur eða grár og brúnn en ýmis litaafbrigði til. Undirtegundin hefur verið sleppt að nýju út í náttúruna í Yellowstone þjóðgarðinum og í Idaho frá 1995. Veiðar löglegar í Alaska og sumstaðar í Kanada. Verndaður í öðrum ríkjum Bandaríkjanna.
|
Mexíkóskur úlfur |
Canis lupus baileyi |
Í bráðri hætti |
Mið-Mexíkó, Vestur-Texas, suðurhluti New Mexico og Arizona
|
Smávaxin undirtegund. Venjulega brúnir, rauðbrúnir eða gulbrúnir. Sleppt að nýju út í náttúruna í Arizona frá 1998. Um 35-50 vilt dýr. Um 300 dýr í haldi. Verndaður.
|
Rússneskur úlfur |
Canis lupus communis |
Stöðugt en stofnstærð fer hægt minnkandi |
Mið-Rússland
|
Mjög stórvaxin undirtegund. Veiðar eru löglegar.
|
Freðamýrarúlfur |
Canis lupus albus |
Stöðugt |
Norður-Rússland, Síbería
|
Stórvaxin undirtegund. Venjulega hvítur eða grár á litin en ýmis litaafbrigði til. Veiðar eru löglegar.
|