Ásgeir Sigurðsson |
---|
Fæddur | 9. maí 2000 (2000-05-09) (24 ára) |
---|
Störf | Leikari, kvikmyndaleikstjóri, handritshöfundur |
---|
Ásgeir Sigurðsson (f. 9. maí 2000) er íslenskur leikari, leikstjóri og handritshöfundur. Fyrsta kvikmynd eftir Ásgeir í fullri lengd er Harmur (2021) þ.s. hann er leikstjóri ásamt Antoni Karli Kristensen, handritshöfundur, framleiðandi og fer með aðalhlutverk. Ásgeir gerði þættina Bömmer fyrir RÚV núll.[1]
Kvikmyndir
Tilvísanir
- ↑ https://www.ruv.is/frett/2020/04/03/skrifar-leikstyrir-og-leikur-i-nyrri-thattarod
Tenglar