Ásgeir Elíasson (22. nóvember 1949 – 9. september 2007) var knattspyrnuþjálfari og stjórnaði landsliði Íslands í knattspyrnu 1991-1995. Hann var þjálfari Fram í tólf keppnistímabil, lengst allra manna.
Ásgeir lék landsleiki fyrir Íslands hönd í þremur íþróttagreinum: knattspyrnu, handknattleik og blaki.
Þjálfaraferill
- 1974 ÍR
- 1975 Víkingur Ólafsvík
- 1980 FH
- 1981–84 Þróttur
- 1985–91 Fram 3x Íslandsmeistaratitlar
- 1991–95 A-landslið karla
- 1992–94 U-21 ára landslið karla
- 1996–99 Fram
- 2000–2005 Þróttur
- 2006 Fram
- 2007 ÍR
Heimildir