1 Leikir með meistaraflokkum og mörk talið í aðaldeild liðsins.
Zlatan Ibrahimović (f. 3. október1981 í Malmö) er sænskur fyrrum knattspyrnumaður. Hann er sonur bosnísks föður og króatískrar móður sem fluttu til Svíþjóðar árið 1977. Hann skoraði um 580 mörk í efstu stigum knattspyrnu og spilað um 1000 leiki.