Ystingur

Pólskur ystingur.

Ystingur (eða ostefni) er mjög prótínríkt efni í mjólkurvörum sem verður til við það mjólk er yst (eða hleypt) með ensímum eða vægri sýru (t.d. matarediki eða sítrónusýru) þannig að prótínin kekkjast og skilja sig frá mysunni í mjólkinni.

Mörgum finnst ystingur bragðast eins og handsápa. Vísindamenn hafa undanfarin ár rannsakað þetta og sápubragðið tengist erfðageni. Rétt eins og með kóriander.[1]

Ystingur er t.d. notaður í kotasælu, osta og fleira, jafnvel beint til matargerðar. Ungverska sælgætið Túró Rudi er með fyllingu úr bragðbættum ystingi.

Tilvísanir

  1. „Þess vegna finna sumir sápubragð af kóríander“. DV. 9. september 2023. Sótt 14. október 2024.
  Þessi matar eða drykkjargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Strategi Solo vs Squad di Free Fire: Cara Menang Mudah!