Ystingur (eða ostefni) er mjög prótínríkt efni í mjólkurvörum sem verður til við það mjólk er yst (eða hleypt) með ensímum eða vægri sýru (t.d. matarediki eða sítrónusýru) þannig að prótínin kekkjast og skilja sig frá mysunni í mjólkinni.
Mörgum finnst ystingur bragðast eins og handsápa. Vísindamenn hafa undanfarin ár rannsakað þetta og sápubragðið tengist erfðageni. Rétt eins og með kóriander.[1]
Ystingur er t.d. notaður í kotasælu, osta og fleira, jafnvel beint til matargerðar. Ungverska sælgætið Túró Rudi er með fyllingu úr bragðbættum ystingi.
Strategi Solo vs Squad di Free Fire: Cara Menang Mudah!