Utanríkisverslun

Silkivegurinn er gamalt dæmi um verslun milli þjóða

Utanríkisverslun er þar sem höfuðstóll, vörur og þjónusta eru versluð milli ríkja. Í mörgum löndum skipar utanríkisverslun mikilvægt sæti í landsframleiðslu þeirra. Þó vörur og þjónusta hafi verið versluð milli þjóða og ríkja í mjög langan tíma hefur utanríkisverslun aukist á undanförnum árum með tilkomu fjölþjóðafyrirtækja, fríverslunarsamninga, tollabandalaga og almennrar hnattvæðingar.

  Þessi hagfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Strategi Solo vs Squad di Free Fire: Cara Menang Mudah!