UTC−06:00 er tímabelti þar sem klukkan er 6 tímum á eftir UTC. Það er tímabeltið fyrir eftirfarandi tíma:
Staðartími (Vetur á norðurhveli)
Borgir: Winnipeg, Chicago, Dallas, Houston, St. Louis, Minneapolis, Austin, Memphis, Kansas City, San Antonio, Nashville, New Orleans, Milwaukee, Oklahomaborg, Reynosa
Norður-Ameríka
Sumartími (Norðurhvel)
Borgir: Calgary, Edmonton, Yellowknife, Denver, Billings, Boise, Salt Lake City, Albuquerque, El Paso, Ciudad Juárez
Norður-Ameríka
Staðartími (Allt árið)
Borgir: Regina, Saskatoon, Huntsville, Little Rock, Puebla, Orizaba, Mexíkóborg, Guadalajara, Monterrey, Gvatemalaborg, Tegucigalpa, Managua, Belmópan, Belísborg, San José, San Salvador
Mið-Ameríka
Norður-Ameríka
Eyjaálfa
Austur-Kyrrahaf
Staðartími (Vetur á suðurhveli)
Borgir: Hanga Roa
Eyjaálfa
Austur-Kyrrahaf
Tilvísanir
|
---|
180° til 90°V | |
---|
90°V til 0° | |
---|
0° til 90°A | |
---|
90°A til 180° | |
---|
180° til 90°V | |
---|