Tikrit

Tikrit (تكريت, Tikrīt) er bær í Írak, 140km norðvestan við Bagdad, á bökkum árinnar Tígris. Áætlaður íbúafjöldi árið 2002 var tæp 30 þúsund. Bærinn er höfuðstaður stjórnsýsluumdæmisins Salah ad-Din.

Tikrit er frægastur fyrir að vera fæðingarstaður Saladíns (um 1138) og Saddams Hussein (1937).

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Strategi Solo vs Squad di Free Fire: Cara Menang Mudah!