Thomas Piketty (f. 7. maí 1971) er franskur hagfræðingur sem þekktur er fyrir rit sín um auðmagn og ójafna tekjudreifingu. Hann er prófessor við École des hautes études en sciences sociales (EHESS) og prófessor við hagfræðiskóla í París. Piketty er höfundur metsölubókarinnar Fjármagn á 21. öldinni en sú bók kom út á ensku í mars 2014.
Tenglar