Titill
|
Höfundur
|
Leikstjóri
|
Sýnt í U.S.A.
|
Þáttur nr.
|
7A WF 83429 |
John Wells |
Alex Graves |
24.09.2003 |
1 - 89
|
Leitin að Zoey heldur áfram og upplýsingarnar um launmorð forsetans á varnarmálaráðherra Qumar koma fram í sviðljósið.
|
|
The Dogs of War |
John Wells |
Christopher Misiano |
01.10.2003 |
2 - 90
|
Alþjóðlegt hættuástand byrjar að myndast eftir rán Zoey sem endar með því að forsetinn Walken sprengir hryðjuverkabúðir í Qumar. Þátturinn endar á því að Zoey finnst á lífi.
|
|
Jefferson Lives |
Carol Flint (sjónvarpshandrit) Carol Flint og Debora Cahn (saga) |
Alex Graves |
08.10.2003 |
3 - 91
|
Hvíta húsið heldur upp á þjóðhátíðardaginn. Forsetinn og starfsmenn fara í gegnum erfitt ferli í leit sinni að varaforsetanum.
|
|
Han |
Peter Noah (sjónvarpshandrit) Peter Noah og Paula Yoo (saga) |
Christopher Misiano |
22.10.2003 |
4 - 92
|
Virtur norður-kóreskur píanóleikari kemur í Hvíta húsið til að spila en málið verður flóknara þegar hann segist vilja flýja land sitt. Forsetinn hefur fundið varaforsetaefni sitt, þingmanninn Robert Russell.
|
|
Constituency of One |
Ellie Attie (sjónvarpshandrit) Eli Attie og Michael Oates Palmer (saga) |
Laura Innes |
29.10.2003 |
5 - 93
|
Josh lendir saman við öldungardeildarþingmanninn Carrick vegna stöðuhækkana innan hersins. Will fær starfstilboð frá varaforsetanum.
|
|
Disater Relief |
Alexa Junge (sjónvarpshandrit) Alexa Junge og Lauren Schmidt (saga) |
Lesli Linka Glatter |
05.11.2003 |
6 – 94
|
Josh er settur í skammarkrókinn eftir árekstur hans við Carrick. Forsetinn ferðast til Oklahoma til að skoða svæði sem varð illa úti í fellibyli.
|
|
Separation of Powers |
Paul Redford |
Alex Graves |
12.11.2003 |
7 - 95
|
Forsetinn og þingforsetinn Jeff Haffley komast ekki að samkomulagi um fjárlög ríkisins. Á sama tíma hefur forsetinn áhyggjur af Zoey og væntanlegu sjónvarpsviðtali hennar.
|
|
Shutdown |
Mark Goffman |
Christopher Misiano |
19.11.2003 |
8 – 96
|
Samningaviðræður um fjárlög ríksins enda með því að starfssemi ríkisstofnanna leggst af.
|
|
Abu el Banat |
Deborah Cahn |
Lesli Linka Glatter |
03.12.2003 |
9 - 97
|
Fjölskylda forsetans er samankomin í Hvíta húsinu til að halda upp á jólin.
|
|
The Stormy Present |
John Sacret Young (sjónvarpshandrit) John Sacret Young og Josh Singer |
Alex Graves |
07.01.2004 |
10 - 98
|
Forsetinn flýgur ásamt tveimur fyrrverandi forsetum (Newman og Glen Allen Walken) til að vera viðstaddir jarðaför fyrrverandi forsetans, Owens Lassiters.
|
|
The Bening Prerogative |
Carol Flint |
Christopher Misiano |
14.01.2004 |
11 - 99
|
Toby klárar stefnaræðu forsetans tveimur vikum fyrr. Charlie kynnist blaðakonunni Meesheel Anders. Abby reynir að sannfæra eiginmann sinn um að náða leiðtoga indíána sem drap tvo fulltrúa alríkislögreglunnar í Norður-Dakota.
|
|
Slow News Day |
Eli Attie |
Julie Hébert |
04.02.2004 |
12 - 100
|
Toby reynir að sannfæra forsetann um að leyfa honum einum að breyta almannatryggingunum sem kemur í bakið á Josh og Leo.
|
|
The Warfare of Genghis Khan |
Bill D´Elia |
Peter Noah |
11.02.2004 |
13 - 101
|
Forsetinn skipar fólki sínu að finna út hvaða þjóð sprengdi kjarnorkusprengju yfir Indlandshafinu. Josh talar við starfsmann NASA um framtíð geimáætlunarinnar.
|
|
An Khe |
John Wells |
Alex Graves |
18.02.2004 |
14 - 102
|
Þegar fimm herflugmenn verða strandaglópar í Norður-Kóreu, þá rifjast upp minningar hjá Leo þegar honum var bjargað í Víetnam.
|
|
Full Disclosure |
Lawrence O´Donnell, Jr. |
Lesli Linka Glatter |
25.02.2004 |
15 – 103
|
Starfsmennirnir búa sig undir að verja sögusagnir eftir að fyrrverandi varaforsetinn John Hoynes ætlar að segja frá öllu í verðandi bók.
|
|
Eppur Si Muove |
Alexa Junge |
Llewellyn Wells |
03.03.2004 |
16 - 104
|
Þingkona úr röðum repúblikana fer í herferð gagnvart fjárframlögum til rannsókna á kynsjúkdómum þá sérstaklega rannsókn sem Ellie vinnur að. Reynir Toby að komast að því hvaðan þingmaðurinn fékk upplýsingarnar. Á sama tíma kemur Abby fram í þættinum Sesame Street.
|
|
The Supremes |
Deborah Cahn |
Jessica Yu |
24.03.2004 |
17 - 105
|
Josh reynir að finna leið til þess að koma tveim dómurum í hæstaréttinn, hinni frjálslyndu Evelyn Baker Lang og hinum íhaldssama Christopher Mulready.
|
|
Access |
Lauren Schmidt |
Alex Graves |
31.03.2004 |
18 - 106
|
Sjónvarpslið fylgir C.J. eftir í einn dag. Á sama tíma verður skotárás milli alríkislögreglunnar og hryðjuverkamanna. C.J. er skilin útundan varðandi upplýsingar um málið, sem hefur þau áhrif að hún getur ekki haldið utan um það.
|
|
Talking Points |
Eli Attie |
Richard Schiff |
21.04.2004 |
19 - 107
|
Josh er ekki ánægður þegar hann kemst að því að forsetinn ætlar að fórna amerískum störfum fyrir erlend landsvæði. C.J. verður fyrir vonbrigðum þegar FCC leyfir fjölmiðlafyrirtækjum að auka hlut sinn í sjónvarpsstöðvum. Forsetinn hittir Kate Harper, hinn nýja sérstaka þjóðaröryggisráðgjafann.
|
|
No Exit |
Carol Flint og Deborah Cahn (sjónvarpshandrit) Carol Flint og Mark Goffman (saga) |
Julie Hébert |
28.04.2004 |
20 - 108
|
Hvíta húsinu er lokað og læst eftir að grunsamlegt efni finnst nálægt forsetaskrifstofunni. Verða starfsmennirnir að halda kyrru fyrir á þeim stað sem þeir eru.
|
|
Gaza |
Peter Noah |
Christopher Misisano |
12.05.2004 |
21 - 109
|
Sprenging verður í bandarískri bílalest í Gaza, þar sem Fitzwallace og tveir þingmenn láta lífið á meðan Donna er alvarlega slösuð.
|
|
Memorial Day |
John Sacret Young og Josh Singer |
Christopher Misiano |
19.05.2004 |
22 - 110
|
Árásin í Gaza setur forsetann í erfiða stöðu um hvaða aðgerðir hann eigi að taka. Á sama tíma er Josh í Þýskalandi til að vera við hlið Donnu þegar hún vaknar.
|
|