Titill
|
Höfundur
|
Leikstjóri
|
Sýnt í U.S.A.
|
Þáttur nr.
|
Isaac and Ishmael |
Aaron Sorkin |
Christopher Misiano |
03.10.2001 |
0 - 0
|
Sérstakur minningarþáttur vegna árásanna 11. september 2001.
|
|
Manchester Part I |
Aaron Sorkin |
Thomas Schlamme |
10.10.2001 |
1 - 45
|
Forsetinn tilkynnir að hann ætli sér að sækjast eftir endur-kosningu. Á sama tíma versnar ástandið á Haíti.
|
|
Manchester Part II |
Aaron Sorkin |
Thomas Schlamme |
17.10.2001 |
2 - 46
|
Starfsmennirnir rekast á við pólitíska ráðgjafann Bruno og aðstoðarmenn hans.
|
|
Ways and Means |
Aaron Sorkin (sjónvarpshandrit) Eli Attie og Gene Sperling (saga) |
Alex Graves |
24.10.2001 |
3 - 47
|
Sérstaki saksóknarinn í máli forsetans sendir út fyrstu stefnur sínar til æðstu starfsmanna Hvíta hússins og fjölskyldu forsetans. Á sama tíma reynir C.J. að gera rannsóknina blóðugri með því að vinna með fréttamönnunum og sérstaka saksóknaranum.
|
|
On the Day Before |
Aaron Sorkin (sjónvarpshandrit) Paul Redford og Nanda Chitre (saga) |
Christopher Misiano |
31.10.2001 |
4 - 48
|
Forsetinn beitir neitunarvaldi sínu í fyrsta skipti. Alþjóðlegt hættuástand lúmir yfir eftir að palentískir hryðjuverkamenn drepa tvo ameríska unglingspilta í Ísrael. Á meðan er Charlie boðin friðhelgi í MS málinu.
|
|
War Crimes |
Aaron Sorkin (sjónvarpshandrit) Allison Abner (saga) |
Alex Graves |
07.11.2001 |
5 – 49
|
Forsetinn biður varaforsetann að tala á samkomu andstæðinga byssa í Texas eftir skotárás í kirkju. Á meðan þarf Donna að mæta í vitnaleiðslur vegna rannsóknar þingsins á máli forsetans og lýgur eftir að hún er spurð persónulegrar spurningar. Toby reynir að finna leka sem getur haft niðurlægjandi áhrif á forsetann.
|
|
Gone Quiet |
Aaron Sorkin (sjónvarpshandrit) Julia Dahl og Laura Glasser (saga) |
Jot Hutman |
14.11.2001 |
6 - 50
|
Þegar ekkert heyrist í njósnakafbáti sem staðsettur er við Norður-Kóreu þá verður forsetinn að ákveða hvort setja eigi af stað björgunaraðgerðir.
|
|
The Indians in the Lobby |
Allison Abner, Kevin Falls og Aaron Sorkin (sjónvarpshandrit) Allison Abner (saga) |
Paris Barclay |
21.11.2001 |
7 – 51
|
Daginn fyrir þakkargjörðardaginn þá veltir forsetinn fyrir sér hvernig best er að elda kalkúninn. Á sama tíma reynir C.J. að vinna úr málum indíána sem hafa komið sér fyrir í anddyrinu.
|
|
The Women of Qumar |
Aaron Sorkin (sjónvarpshandrit) Felicia Wilson, Laura Glasser og Julia Dahl (saga) |
Alex Graves |
28.11.2001 |
8 - 52
|
C.J. deilir við samstarfsmenn sína um hvort láta eigi vita um tilvik kúariðu og um samning um leigu herstöðvar í Qumar.
|
|
Bartlet for America |
Aaron Sorkin |
Thomas Schlamme |
12.12.2001 |
9 - 53
|
Leo situr fyrir svörum hjá rannsóknarnefnd þingsins um mál forsetans. Á saman tíma reynir forsetinn að koma í veg fyrir að kirkjur blökkumanna í Suðuríkjunum verða fyrir eldsprengjum.
|
|
H.Con-172 |
Aaron Sorkin (sjónvarpshandrit) Eli Attie (saga) |
Vincent Misiano |
09.01.2002 |
10 - 54
|
Leo hafnar tilboði rannsóknarnefndarinnar um opinberleg ámæli gagnvart forsetanum sem myndi stoppa rannsóknina.
|
|
100,000 Airplanes |
Aaron Sorkin |
David Nutter |
16.01.2002 |
11 - 55
|
Starfsmennirnir vinna hörðum höndum að stefnaræðu forsetans og eftir kvöldverð með vinafólki sínu þá vill hann bæta við nýju efni.
|
|
The Two Bartlets |
Kevin Falls og Aaron Sorkin (sjónvarpshandrit) Gene Sperling (saga) |
Alex Graves |
30.01.2002 |
12 - 56
|
Forsetinn og starfsmenn reyna að finna leið til að vinna gegn árásum frá frambjóðanda repúblikana. Forsetinn og Toby rekast á vegna andlegrar heilsu forsetans og samband hans við föður sinn.
|
|
Night Five |
Aaron Sorkin |
Christopher Misiano |
06.02.2002 |
13 - 57
|
Bartlet talar við geðlækninn Dr. Stanley Keyworth eftir að hafa átt erfitt með svefn. Á sama tíma reynir C.J. að bjarga blaðamanni sem tekinn er sem gísl í Kongó.
|
|
Hartsfield´s Landing |
Aaron Sorkin |
Vincent Misiano |
27.02.2002 |
14 – 58
|
Forsetinn spilar skák við Sam og Toby á meðan hann reynir að vinna úr átökunum milli Kínverja og Taívana.
|
|
Dead Irish Writers |
Aaron Sorkin (sjónvarpshandrit) Paul Redford (saga) |
Alex Graves |
06.03.2002 |
15 - 59
|
Abbey íhugar afleiðingarnar að missa læknaleyfið á sama tíma og hún heldur upp á afmælið sitt.
|
|
The U.S. Poet Laureate |
Aaron Sorkin (sjónvarpshandrit) Laura Glasser (saga) |
Christopher Misiano |
27.03.2002 |
16 - 60
|
Forsetinn segir ómerkileg ummæli um forsetaefni repúblikana í sjónvarpsviðtali, sem hann vissi ekki að verið væri að taka upp.
|
|
Stirred |
Aaron Sorkin og Eli Attie (sjónvarpshandrit) Dee Dee Myers (saga) |
Jeremy Kagan |
03.04.2002 |
17 - 61
|
Starfsmennirnir velta fyrir sér hvort þeir eigi að losa sig við varaforsetann John Hoynes sem varaforsetaefni forsetans fyrir væntanlegar kosningar.
|
|
Documentary Special |
William Couturie, Eli Attie og Felicia Wilson |
William Couturie |
24.04.2002 |
0 - 0
|
Framleiðendur þáttarins bjóða upp á heimildarmynd þar sem talað er við raunverulega fyrrverandi starfsmenn Hvíta hússins.
|
|
Enemies Foreign and Domestic |
Paul Redford og Aaron Sorkin |
Alex Graves |
01.05.2002 |
18 - 62
|
Sam vinnur með fullrúum forseta Rússlands fyrir væntanlegan forseta fund. Á sama tíma gagnrýnir C.J. harðlega dauða skólastúlkna í Sádi-Arabíu sem endar á því að hún fær morðhótun.
|
|
The Black Vera Wang |
Aaron Sorkin |
Christopher Misiano |
08.05.2002 |
19 - 63
|
Á meðan C.J. reynir að venjast því að hafa lífvörð sér við hlið, þá reynir forsetinn að koma í veg fyrir hryðjuverkaárás.
|
|
We Killed Yamamoto |
Aaron Sorkin |
Thomas Schlamme |
15.05.2002 |
20 - 64
|
Forsetinn veltir fyrir sér hvort hann eigi að rjúfa friðhelgi varnarmálaráðherra Qumar en vitað er að hann hefur verið að skipuleggja hryðjuverkaárásir.
|
|
Posse Comitatus |
Aaron Sorkin |
Alex Graves |
22.05.2002 |
21 - 65
|
Forsetinn veltir fyrir sér hvort hann eigi að fyrirskipa launmorð á varnarmálaráðherra Qumar. Samband C.J. og lífvarðar hennar endar í harmleik.
|
|