Túkaninn

Túkaninn á stjörnukorti.

Túkaninn eða Piparfuglinn (latína: Tucana) er stjörnumerki á suðurhimni sem hollenski stjörnufræðingurinn Petrus Plancius nefndi eftir fuglinum túkan á 16. öld. Túkaninn, Tranan, Fönix og Páfuglinn eru saman þekkt sem „Suðurfuglarnir“.

Túkaninn er fremur dauft stjörnumerki. Bjartasta stjarnan er tvístirnið Alfa Tucanae. Í stjörnumerkinu eru kúluþyrpingin 47 Tucanae og megnið af Litla Magellanskýinu.

Tenglar

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Strategi Solo vs Squad di Free Fire: Cara Menang Mudah!