Svanfríður (hljómsveit)

Svanfríður var íslensk framsækin rokk-hljómsveit sem starfaði frá árunum 1972- 1973. Sveitin gaf út plötuna; What's hidden there árið 1972. Meðlimir hljómsveitarinnar voru Pétur W. Kristjánsson (söngur), Sigurður Karlsson (trommur), Birgir Hrafnsson (gítar) og Gunnar Hermannsson (bassi).

Útgefið efni

Breiðskífur

Smáskífur

Tenglar

Strategi Solo vs Squad di Free Fire: Cara Menang Mudah!