Susanna Thompson

Susanna Thompson
Upplýsingar
FæddSusanna Thompson
27. janúar 1958 (1958-01-27) (66 ára)
Ár virk1991 -
Helstu hlutverk
Karen Sammler í Once and Again
Hollis Mann í NCIS
Queen Rose Benjamin í Kings

Susanna Thompson (fædd, 27. janúar 1958) er bandarísk leikkona sem er þekktust fyrir hlutverk sín í Once and Again, NCIS og Kings.

Einkalíf

Thompson fæddist í San Diego, Kaliforníu og útskrifaðist frá San Diego State háskólanum með gráðu í leiklist.

Ferill

Thompson byrjaði feril sinn í sjónvarpsþættinum Silk Stalkings frá árinu 1991. Síðan þá hefur hún komið fram sem gestaleikari í sjónvarpsþáttum á borð við: The X-Files, L.A. Law, NYPD Blue, Law & Order: Special Victims Unit og CSI: Crime Scene Investigation. Árið 1999 þá var Thompson boðið gestahlutverk í Star Trek: Voyager sem Borg Qeen sem hún var hluti af frá 1999-2002. Sama ár þá bauðst henni annað gestahlutverk sem Karen Sammler í Once and Again sem hún lék frá 1999-2002. Thompson bauðst gestahlutverk sem undirofurstinn Hollis Mann í NCIS þar sem hún lék hugarefni Jethro Gibbs í seríu 4-5. Thompson hefur komið í kvikmyndum á borð við: Little Giants, Random Hearts, The Balla of Jack and Rose og American Pastime.

Kvikmyndir og sjónvarp

Kvikmyndir
Ár Kvikmynd Hlutverk Athugasemd
1993 Slaughter of the Innocents Connie Collins
1994 When a Man Loves a Woman Janet
1994 Little Giants Patty Floyd
1996 Ghosts of Missisippi Peggy Lloyd
1999 Random Hearts Peyton Van Den Broeck
2002 Dragonfly Emily Darrow
2005 The Ballad of Jack and Rose Miriam Rance
2005 Hello Rory
2007 American Pastime Shirley Burrell
Sjónvarp
Ár Titill Hlutverk Athugasemd
1991 Silk Stalkings ADA Susan Harner Þáttur: Pilot
1992 A Woman Scorned: The Betty Broderick Story Ritari Sjónvarpsmynd
1992 Calendar Girl, Cop, Killer? The Bambi Bembenek Story Christine Sjónvarpsmynd
1992 Civil Wars Susan Phelan 2 þættir
1992-1993 Star Trek: The Next Generation Jaya 2 þættir
1993 Ambush in Waco: In the Line of Duty Meg Sjónvarpsmynd
1993 Bodies of Evidence Elizabeth McCarty Þáttur: Flesh and Blood
1993 The X-Files Michelle Generoo Þáttur: Space
1994 In the Line of Duty: The Price of Vengeance ónefnt hlutverk Sjónvarpsmynd
1994 L.A. Law Susan Allner Þáttur: Cold Cuts
1994 MacShyne: The Final Roll of the Dice Janet Sjónvarpsmynd
1994 Alien Nation: Dark Horizon Lorraine Clark Sjónvarpsmynd
1994 A Promise Kept: The Oksana Baiul Story Marina Baiul Sjónvarpsmynd
1995 NYPD Blue Joyce Novak 2 þættir
1995 Star Trek: Deep Space Nine Dr. Lenara Kahn Þáttur: Rejoined
1995 Dr. Quinn, Medicine Woman Anna Marie Sheehan Þáttur: Fifi´s First Christmas
1996 America´s Dream Beth Ann Sjónvarpsmynd
Partur: The Boy Who Painted Christ Black
1996 Bermuda Triangle Grace Sjónvarpsmynd
1997 Roar Gweneth Þáttur: Daybreak
1997 In the Line of the Duty: Blaze of Glory Sylvia Whitmire Sjónvarpsmynd
1998 The Lake Denise Hydecker Sjónvarpsmynd
1998 Prey Jane Daniels, móðir Toms 2 þættir
1998 Players Jean Cameron Þáttur: Con-undrum
1998 Michael Hayes Mrs. Boland Þáttur: Devotion
1999 Chicago Hope Francesca Þáttur: From Here to Maternity
2000 High Noon Amy Kane Sjónvarpsmynd
1999-2000 Star Trek: Voyager Borg Queen 4 þættir
1999-2002 Once and Again Karen Sammler 49 þættir
2002 The Twilight Zone Annie MacIntosh Þáttur: Upgrade
2003 Law & Order: Special Victims Unit Dr. Greta Heints Þáttur: Mother
2003-2004 Still Life Charlotte Morgan 5 þættir
2005 Medical Investigation Dr. Kate Ewing 3 þættir
2005 Jake in Progress Emma Taylor Þáttur: Happy Birthday
2006 The Book of Daniel Judith Webster 8 þættir
2006 CSI: Crime Scene Investigation Janice Cooper Þáttur: Killer
2006 Without a Trace Cynthia Neuwirth Þáttur: Win Today
2006-2007 NCIS Undirofurstinn Hollis Mann 6 þættir
2007 The Gathering Elaine Tanner Sjónvarpsmínisería
2009 Kings Queen Rose Benjamin 12 þættir
2010 Cold Case Diane Yates 3 þættir

Verðlaun og tilnefningar

Dramatic Award

  • Verðlaun fyrir hlutverk sitt sem Luisa í A Shayna Maidel

San Diego Critics Circle

  • Tilnefnd fyrir hlutverk sitt í Agnes of God

Tilvísanir

Heimildir

Tenglar

Strategi Solo vs Squad di Free Fire: Cara Menang Mudah!