Suður er ein af höfuðáttunum fjórum. Suður er andspænis norðri og er á áttavita táknað með 180°, á venjulegu korti er suður niður. Stefnuásinn norður-suður er hornréttur á stefnuásinn austur-vestur.
Orðið er talið leitt af orðinu fyrir sólina 'sunna'