Stevland Hardaway Judkins betur þekktur sem Stevie Wonder (fæddur 13. maí1950) er bandarískurtónlistarmaður, söngvari, lagahöfundur, hljóðfæraleikari og hljómplötuframleiðandi. Hann var undrabarn sem þróaðist í að verða einn af mest skapandi tónlistarmönnum seint á 20. öld. Hann varð blindur stuttu eftir fæðingu. Meðal stíla sem hann hefur unnið með eru R&B, popp, soul, gospel, fönk og djass. onder hefur unnið til 25 Grammy-verðlauna á ferli sínum og átt meira en 30 topp tíu lög á bandaríska listanum. Meðal þekktustu laga Wonder eru lög eins og Superstition, Sir Duke, You are the sunshine of my life og I just called to say i love you.
Hann er einnig þekktur sem pólitísk málefni, þar á meðal 1980 herferð sinni til að gera afmæli Martin Luther King, Jr. að frídegi í Bandaríkjunum.
Breiðskífur
The Jazz Soul of Little Stevie (1962)
Tribute to Uncle Ray (1962)
With a Song in My Heart (1963)
Stevie at the Beach (1964)
Up-Tight (1966)
Down to Earth (1966)
I Was Made to Love Her (1967)
Someday at Christmas (1967)
Eivets Rednow (1968)
For Once in My Life (1968)
My Cherie Amour (1969)
Signed, Sealed & Delivered (1970)
Where I'm Coming From (1971)
Music of My Mind (1972)
Talking Book (1972)
Innervisions (1973)
Fulfillingness' First Finale (1974)
Songs in the Key of Life (1976)
Stevie Wonder's Journey Through "The Secret Life of Plants" (1979, soundtrack)
Hotter than July (1980)
The Woman in Red (1984, soundtrack)
In Square Circle (1985)
Characters (1987)
Jungle Fever (1991, soundtrack)
Conversation Peace (1995)
A Time to Love (2005)
Strategi Solo vs Squad di Free Fire: Cara Menang Mudah!