Ske er íslensk hljómsveit sem er ættuð undan hljómsveitinni Skárren ekkert. Hljómsveitin hefur gefið út tvær plötur, Life, Death, Happiness and Stuff sem Smekkleysa gaf út árið 2002 og "Feelings are great" sem Smekkleysa gaf út árið 2004.
Hljómsveitarmeðlimir
Á Life, Death, Happiness and Stuff voru þeir ásamt:
- Unu Sveinbjarnardóttur
- Kjartani Guðnasyni (Didda)
Útgefið Efni
Breiðskífur
- Life, Death, Happiness and Stuff (2002)
- Feelings are great (2004)
Tengill