Sandur (Færeyjum)

Sandur.
Gömul hús í byggðasafninu.
Staðsetning.
Nánara kort.

Sandur er stærsta þéttbýli á Sandey í Færeyjum (Skopun er næststærst). Sandur telst ein af elstu byggðum í Færeyjum og var þar byggð á víkingatímanum; árið 825. Sandur rekur nafn sitt af sand/malarhaugum við byggðina. Þeir nefnast mølheyggjar og eru nú friðaðir. Byggðasafnið Sands fornminnissavn er í bænum og Sands Listasavn. B71 Sandoy heitir knattspyrnufélagið. Íbúar voru 539 árið 2015.

Heimild

Færeyska Wikipedia -Sandur. Skoðað 26. apríl, 2017

Strategi Solo vs Squad di Free Fire: Cara Menang Mudah!