Sam & Cat

Sam & Cat
TegundGamanþáttur
Búið til afDan Schneider
Leikarar
UpprunalandBandaríkin
FrummálEnska
Fjöldi þáttaraða1
Fjöldi þátta35
Framleiðsla
AðalframleiðandiDan Schneider
Warren Bell
FramleiðandiChristopher J. Nowak
Bruce Rand Berman
Lengd þáttar23 mínútur
Útsending
Upprunaleg sjónvarpsstöðNickelodeon
Sýnt8. júní 2013 (2013-06-08)17. júlí 2014 (2014-07-17)
Tímatal
Tengdir þættiriCarly
Victorious

Sam & Cat er bandarískur gamanþáttur sem var sýndur á Nickelodeon frá 8. júní 2013 til 17. júlí 2014. Hann varð til út frá þáttunum iCarly og Victorious, sem voru báðir búnir til af Dan Schneider. Þættirnir sýndu karakterana Sam Puckett (Jennette McCurdy) frá iCarly og Cat Valentine (Ariana Grande) frá Victorious. Þær kynnast af tilviljun og verða herbergisfélagar sem byrja að passa krakka fyrir auka pening.

Persónur

Tenglar

  Þessi sjónvarpsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Strategi Solo vs Squad di Free Fire: Cara Menang Mudah!