Skjaldarmerki Saint-Dié-des-VosgesDómkirkjan í Saint-Dié-des-Vosges}
Saint-Dié-des-Vosges er borg í Lorraine í norðausturhluta Frakklands. Fólksfjöldi árið 1999 var 22.569 og heildarflatarmálið borgarinnar er 46,15 km². Íbúar borgarinnar eru kallaðir Déodatiens.