Súlú

Súlú
isiZulu
Málsvæði Suður-Afríka, Lesótó, Esvatíní
Heimshluti Suðaustur-Afríka
Fjöldi málhafa Móðurmál: 12 milljónir
Annað mál: 16 milljónir
Ætt Nígerkongó

 Atlantshafs-Kongómál
  Benúe-Kongómál
   Bantísk mál
    Suðurbantúmál
     Ngúnímál
      Súndamál
       Súlú

Skrifletur latneskt
Opinber staða
Opinbert
tungumál
Fáni Suður-Afríku Suður-Afríka
Tungumálakóðar
ISO 639-1 zu
ISO 639-2 zul
ISO 639-3 zul
ATH: Þessi grein gæti innihaldið hljóðfræðitákn úr alþjóðlega hljóðstafrófinu í Unicode.

Súlú (isiZulu) er suðurbantúmál í ngúní-ætt talað í Suður-Afríku af Súlúum. Um það bil 10 milljónir manns hafa súlú af móðurmáli, en flestir þeirra búa í héraðinu KwaZulu-Natal. Súlú er útbreiddasta heimamálið í Suður-Afríku (24% íbúa) en 50% íbúa hafa einhverja færni í málinu. Árið 1994 var það gert að opinberu máli í Suður-Afríku ásamt 10 öðrum málum.

Súlú er annað mest talaða bantúmálið á eftir svahílí. Eins og önnur bantúmál er súlú ritað með latneska stafrófinu.

  Þessi tungumálagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Strategi Solo vs Squad di Free Fire: Cara Menang Mudah!