Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2003 var haldin í Ríga, Lettlandi eftir að Marie N vann keppnina árið 2002 með laginu „I Wanna“. Hún var í umsjón Sambands evrópskra sjónvarpsstöðva (EBU) og Latvijas Televīzija (LTV) og fór fram í Skonto Hall þann 24. maí 2003. Sigurvegarinn var Tyrkland með lagið „Everyway That I Can“ eftir Sertab Erener.
Þetta var seinasta keppnin sem fór fram á einu kvöldi, þar sem að EBU tilkynnti að það myndi bæta við undankeppni árið eftir.
Strategi Solo vs Squad di Free Fire: Cara Menang Mudah!