Sótó (Sesotho) er bantúmál á benúe-kongó grein nígerkongómálaættarinnar. Sótó er talað af um þremur milljónum manns, þar af tveimur milljónum í Suður-Afríku og einni milljón í Lesótó. Í Suður-Afríka er það eitt af ellefu opinberum tungumálum.
Sótó er ritað með latínuletri.