Rómverska konungdæmið

Rómverska konungdæmið er tímabil í sögu Rómaveldis þegar því var stjórnað af konungi. Það nær frá stofnun Rómar sem venjulega er tímasett 753 f.Kr. þar til síðasti konungurinn Lúcíus Tarquíníus Superbus var hrakinn á brott og rómverska lýðveldið stofnað 510 f.Kr.

Konungar Rómar
Hefðbundin valdatími
Rómúlus 753 f.Kr.716 f.Kr.
Núma Pompilíus 715 f.Kr.674 f.Kr.
Túllus Hostilíus 673 f.Kr.642 f.Kr.
Ancus Marcíus 642 f.Kr.617 f.Kr.
Lúcíus Tarquíníus Priscus 616 f.Kr.579 f.Kr.
Servíus Túllíus 578 f.Kr.535 f.Kr.
Lúcíus Tarquíníus Superbus 535 f.Kr.510 f.Kr./509 f.Kr.
  Þessi sögugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Strategi Solo vs Squad di Free Fire: Cara Menang Mudah!