Reyklausi dagurinn

Reyklausi dagurinn er dagur tileinkaður baráttunni gegn reykingum og ber upp á 31. maí ár hvert. Honum var komið á 1987 af Alþjóða heilbrigðisstofnuninni til þess að vekja athygli á skaðsemi tóbaksreykinga. Fyrsti reyklausi dagurinn var haldinn 31. maí 1988.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Strategi Solo vs Squad di Free Fire: Cara Menang Mudah!