Pétur pan (söngleikur)

Pétur Pan
LeikstjóriMaría Sigurðardóttir
HandritshöfundurJ. M. Barrie
Karl Ágúst Úlfsson þýddi
LeikararFriðrik Friðriksson
Edda Björg Eyjólfsdóttir
Sigrún Edda Björnsdóttir
Gísli Rúnar Jónsson
Ellert Ingimundarson
Jóhann G. Jóhannsson
TónlistKjartan Ólafsson
Frumsýning1998

Pétur Pan er leiksýning sem var sett upp í Borgarleikhúsinu af Leikfélagi Reykjavíkur árið 1998. Leikritið byggir á söguhetjunni Pétri Pan, sem sköpuð var af J. M. Barrie. Karl Ágúst Úlfsson þýddi og samdi texta en tónlistin var í höndum Kjartans Ólafssonar. María Sigurðardóttir leikstýrði og með hlutverk Péturs og Vöndu fóru Friðrik Friðriksson og Edda Björg Eyjólfsdóttir.

Lögin

  • "Langar þig"
  • "Vögguvísa"
  • "Strúturinn"
  • "Hvar er pétur?"
  • "Sjóræningjasöngur"
  • "Indjánadans"
  • "Söngurinn um Húsið"
  • "Hafmeyjalón"
  • "Menúett"
  • "Minning"

Strategi Solo vs Squad di Free Fire: Cara Menang Mudah!